Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
föngun
ENSKA
harvesting
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... lagareldi: eldi eða ræktun lagarlífvera með tækni sem ætlað er að auka framleiðslu þessara lífvera þannig að hún verði meiri en við náttúruleg skilyrði og þar sem lífverurnar haldast í eigu eins eða fleiri einstaklinga eða lögaðila meðan eldis- eða ræktunarferlið stendur yfir, til og með föngun, ...

[en] ... aquaculture means the rearing or cultivation of aquatic organisms using techniques designed to increase the production of those organisms beyond the natural capacity of the environment and where the organisms remain the property of one or more natural or legal persons throughout the rearing or culture stages, up to and including harvesting;


Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2006/88/EB frá 24. október 2006 um heilbrigðiskröfur að því er varðar lagareldisdýr og afurðir þeirra og um forvarnir og varnir gegn tilteknum sjúkdómum í lagardýrum

[en] Council Directive 2006/88/EC of 24 October 2006 on animal health requirements for aquaculture animals and products thereof, and on the prevention and control of certain diseases in aquatic animals

Skjal nr.
32006L0088
Athugasemd
,Föngun´ er það nefnt þegar dýr eru tekin lifandi nema þegar menn ganga fjörur og tína krækling eða önnur dýr (tínsla eða tekja). Það er gerður greinarmunur á föngun og veiðum þar sem dýrið er drepið.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira